Morgunverðarfundur: H3 laun - nýjungar og áramótin

Á fundinum verður farið yfir með hvaða hætti best er að reikna áramótaútborgun í H3 og fjallað um hvað þarf að hafa sérstaklega í huga í launakerfinu í kringum áramót. Við munum einnig greina frá helstu nýjungum í H3.

Dagsetning: 04.12.2019
Klukkan: 08:00-10:00

UpplýsingarSkrá mig