Laus störf

Starfsmaður í mötuneyti

Sækja um

Óskum eftir einstaklingi í mötuneyti Advania. Við leitum að líflegum, duglegum og þjónustuliprum aðila.

Nánari upplýsingar

Hópstjóri í netþjónustu

Sækja um

Óskum eft­ir að ráða kra­ftmikinn og metnaðarfullan einstakling til að stýra hópi tæknimanna í Netþjónustu. Ef þú vilt starfa á líflegum vinnustað við hlið fagfólks í fremstu röð, þá ættirðu að lesa áfram.

Nánari upplýsingar

Kerfisstjóri afritunarkerfa í grunnþjónustu

Sækja um

Advania óskar eft­ir að ráða metnaðarfullan starfsmann með brennandi áhuga á upplýsingatækni í starf kerfisstjóra afritunarkerfa. Ef þú vilt starfa á líflegum vinnustað við hlið fagfólks í fremstu röð, þá ættirðu að lesa áfram.

Nánari upplýsingar

Kerfisstjóri í grunnþjónustu

Sækja um

Advania óskar eft­ir að ráða metnaðarfullan starfsmann sem hefur brennandi áhuga á upplýsingatækni í starf kerfisstjóra grunnkerfa (infrastructure). Ef þú vilt starfa á líflegum vinnustað við hlið fagfólks í fremstu röð, þá ættirðu að lesa áfram.

Nánari upplýsingar

Starf á lager Advania

Sækja um

Advania óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling til starfa á lager fyrirtækisins. Ef þú hefur reynslu og áhuga á lagerstörfum þá erum við að leita að þér.


Hjá Advania leggjum við áherslu á að ráða til okkar metnaðarfullt, framtakssamt og skemmtilegt starfsfólk. Við bjóðum vinnuaðstöðu eins og hún gerist best, áhugaverð verkefni og frábæran vinnuanda. Endilega sendu okkur umsókn ef þú telur að við eigum samleið.

Nánari upplýsingar

Sölusérfræðingur á sviði viðskiptalausna

Sækja um

Advania leitar að sölusérfræðingi til að sinna sölu á vörum og lausnum á Viðskiptalausnasviði Advania. Fjölbreytt vöruframboð er á sviðinu sem nær m.a. yfir fjárhagskerfi frá Microsoft, viðskiptagreiningartól, hópvinnulausnir, veflausnir og mannauðslausnir.

Leitað er að einstaklingi með þekkingu og reynslu af lausnamiðaðri ráðgjöf í upplýsingatækni

Nánari upplýsingar

Deildarstjóri þjónustu í gagnaveri Advania

Sækja um

Við leitum að skipulögðum og handlögnum einstaklingi til að leiða þjónustudeild í gagnaverum okkar.
 

Nánari upplýsingar

Salesforce sérfræðingur

Sækja um

Óskum eftir að bæta við okkur duglegum og snjöllum hugbúnaðarsérfræðingi til að starfa við ráðgjöf og/eða forritun í SalesForce.

Nánari upplýsingar

Forritari í .NET

Sækja um

Óskum eftir að bæta við okkur duglegum og snjöllum .NET forriturum.

Nánari upplýsingar

Forritari í samþættingu og ferlavinnu

Sækja um

Óskum eftir að bæta við okkur duglegum og snjöllum aðila í forritun á sviði samþættingar.


 

Nánari upplýsingar

Þekkingarstjóri (Knowledge manager)

Sækja um

Óskum eftir að ráða Þekkingarstjóra (Knowledge manager) inná svið Rekstrarlausna. Um er að ræða nýtt starf sem gefur mikla möguleika til þróunar og áhrifa á það hvernig starfið mótast.   Við leitum að kraftmiklum og skipulögðum einstaklingi með mikla reynslu af fræðslumálum í upplýsingatæknigeiranum.

Starfið er á sviði Rekstrarlausna en þar starfa tæplega 160 manns við rekstur, þjónustu og ráðgjöf við allt sem viðkemur tölvukerfum fyrirtækja og stofnana. Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval lausna tengt hýsingu og reksturs tölvukerfa fyrirtækja.  Sem dæmi í netrekstri, afritunartöku, hýsingu og skýjalausnum.

Nánari upplýsingar

Tæknistjóri lykilviðskiptavina

Sækja um

Vegna aukinna verkefna viljum við bæta við okkur Tæknistjóra lykilviðskiptavina hjá Advania. Við leitum að kraftmiklum og skipulögðum einstaklingi með mikla reynslu af upplýsingatækni. Einstaklingi sem tekur frumkvæði og sinnir tækniráðgjöf til lykilviðskiptavina. Starfið er á sviði Rekstrarlausna en þar starfa tæplega 160 manns við rekstur, þjónustu og ráðgjöf við allt sem viðkemur tölvukerfum fyrirtækja og stofnana. Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval lausna tengt netrekstri, afritunartöku, hýsingu og skýjalausnum.

Nánari upplýsingar

Verkefnastjóri

Sækja um

Advania leitar af öflugum og útsjónarsömum verkefnastjóra inná sviði Rekstrarlausna – Hýsing og Rekstur. Verkefnastjóra með tæknilega reynslu og þekkingu úr upplýsingatæknigeiranum. Við stöndum frammi fyrir auknum verkefnum þar sem þörf er á kraftmiklum, úrræðagóðum og metnaðarfullum verkefnastjóra.  Við bjóðum uppá spennandi og gott vinnumhverfi með fjölbreyttum verkefnum og tækifærum. Frábær starfsmannaaðstaða og aðbúnaður með framúrskarandi mötuneyti.

Innan Rekstrarlausna starfa tæplega 160 manns við rekstur, þjónustu og ráðgjöf við allt sem viðkemur tölvukerfum fyrirtækja og stofnana. Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval lausna tengt netrekstri, afritunartöku, hýsingu og skýjalausnum.
 

Nánari upplýsingar

Almenn umsókn um starf í kerfis- og netrekstri

Sækja um

Við leitum reglulega að kraftmiklu og metnaðarfullu starfsfólki sem hefur brennandi áhuga á kerfisstjórnun, netrekstri eða upplýsingatækni almennt. Ef þú ert mjög tæknisinnaður einstaklingur, búinn með nám í kerfisstjórnun, netrekstri eða jafnvel með vottaða tækniþekkingu þá hvetjum við þig til að sækja um!
 

Nánari upplýsingar

Almenn umsókn um starf í hugbúnaðarþróun

Sækja um

Við leitum reglulega að kraftmiklu og metnaðarfullu starfsfólki sem hefur brennandi áhuga á forritun og hugbúnaðarþróun. Ef þú ert með bakgrunn í tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði eða góða færni í forritun og vilt starfa á líflegum vinnustað við hlið fagfólks í fremstu röð, þá hvetjum við þig til að sækja um!
 

Nánari upplýsingar

Almenn umsókn um önnur störf

Sækja um

Við erum sífellt að leita að kraftmiklu og metnaðarfullu starfsfólki sem hefur brennandi áhuga á upplýsingatækni. Ef þú vilt starfa á líflegum vinnustað við hlið fagfólks í fremstu röð, þá ættirðu að lesa áfram.

Nánari upplýsingar

Alhliða þjónusta fyrir atvinnulífið

Advania veitir atvinnulífinu alhliða þjónustu á sviði upplýsingatækni- hugbúnaðarlausna, rekstrarþjónustu og sölu á vélbúnaði. Hjá Advania starfa um 1.100 manns og erum við 9. stærsta upplýsingatæknifyrirtæki Norðurlanda.

Skemmtilegur vinnustaður

En gæðin skipta okkur meira máli en stærðin. Við viljum byggja upp besta vinnustað landsins og leggjum metnað í að hlúa að starfsfólkinu okkar. Advania er fjölskylduvænn vinnustaður með öfluga heilsueflingu, magnað félagslíf og umhverfisvæna starfshætti.