Blogg

23. 

maí  

2012

Brottfall og aðrir vefmælikvarðar

Hvernig fáum við lesendur til þess að staldra við á vefjunum okkar? Hugbúnaður á borð við Google Analytics getur komið að góðum notum.

Lesa

16. 

maí  

2012

Stóri vinningurinn fyrir viðskiptagreind og áætlunargerð

Með markvissri notkun á góðum viðskiptagreindarhugbúnaði geta fyrirtæki og stofnanir hagrætt í rekstri og sparað peninga.

Lesa

14. 

maí  

2012

Dell OptiPlex - ein með öllu

Nú í júní mun Dell setja á markað nýjar vélar í OptiPlex fjölskyldunni en slíkar vélar hafa reynst mörgum fyrirtækjum vel.

Lesa

9. 

maí  

2012

Mannauðsstjórnun og upplýsingatækni

Gott mannauðskerfi styður við helstu aðgerðir mannauðsstjórnunar og styrkir starfsemi mannauðsdeilda. Með markvissri notkun mannauðskerfa hlýst hagræði og sparnaður.

Lesa

2. 

maí  

2012

App fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Mikill áhugi er fyrir hugbúnaði fyrir snjallsíma og spjaldtölvur. Nýverið gaf Advania út ókeypis app fyrir Android stýrikerfið sem sýnir m.a. ódýrasta verðið á bensíni.

Lesa

25. 

apríl  

2012

Ný útgáfa af Microsoft Dynamics Ax 2012 kynnt

Microsoft ráðstefnan Convergence 2012 var haldin í Houston Texas dagana 18. til 21. mars 2012.

Lesa

17. 

apríl  

2012

Gott skjalastjórnunarkerfi sparar tíma og varðveitir verðmæti

Tíminn er dýrmæt auðlind sem vert er að fara vel með. Margir kannast hins vegar við að eyða miklum tíma í að leita að skjölum.

Lesa

11. 

apríl  

2012

Windows Server 8 markar tímamót

Með útgáfu Windows Server 8 verða stórstígar framfarir í rekstri upplýsingatæknikerfa fyrirtækja.

Lesa

3. 

apríl  

2012

Upplýsingaöryggi ógnað

Tölvuglæpir eru nú á dögum oft framdir af alþjóðlegum glæpasamtökum sem ýmist reyna að stela fjármunum eða verðmætum gögnum.

Lesa