Fréttir

29. 

september  

2017

Takk fyrir frábæra Haustráðstefnu 2017 - SJÁÐU GLÆRURNAR!

Við þökkum gestum Haustráðstefnu Advania 2017 fyrir frábæra ráðstefnu og viljum um leið vekja athygli á efni frá ráðstefnunni fyrir áhugasama.

Lesa

29. 

september  

2017

Verkstæði og lager Advania flytur í nýtt húsnæði

Við tökum nú vel á móti viðskiptavinum verkstæðis og lagers á nýjum stað, í Borgartúni 28.

Lesa

13. 

september  

2017

Frjálsíþróttasamband Íslands og Advania hefja langhlaup

Advania verður aðalstyrktaraðili Frjálsíþróttasambands Íslands (FRÍ), samkvæmt samningi sem undirritaður var í dag. Fyrirtækið mun bæði styðja sambandið með beinu fjárframlagi og tölvubúnaði sem nýtist í starfi sambandsins næstu árin.

Lesa

13. 

september  

2017

Gísli Kr. ráðinn verkefna- og vörustjóri skýjalausna hjá Advania

Gísli Kr. hefur verið ráðinn verkefna- og vörustjóri skýjalausna hjá Advania en í starfinu felst umsjón með vöruþróun sem miðar að því að gera vörur og þjónustur fyrirtækisins aðgengilegar í Markaðstorgi Advania, sjálfsafgreiðslulausn sem færir viðskiptavinum betri þjónustu og yfirsýn yfir skýjaþjónustur og -áskriftir sínar.

Lesa

7. 

september  

2017

Uppselt á stærstu tækniráðstefnu Advania frá upphafi

Uppselt er á Haustráðstefnu Advania sem haldin verður föstudaginn 8. september í Hörpu og verða gestir ráðstefnunnar rúmlega 1.000 talsins. Um er að ræða stærstu Haustráðstefnu Advania frá upphafi en þetta er í 23. sinn sem ráðstefnan fer fram. Samanlagt hafa um 18 þúsund gestir sótt ráðstefnuna frá upphafi. Á ráðstefnunni verða 34 erindi. Fimm lykilfyrirlesarar munu flytja erindi í Eldborgarsal Hörpu og boðið verður upp á fjölbreytta fyrirlesta á fjórum línum, Tækni og öryggi, Nýsköpun, Stjórnun og Þróun.

Lesa

28. 

ágúst  

2017

Hagnaður Advania þrefaldast

Heildartekjur Advania á Íslandi námu 6.078 milljónum króna á fyrri hluta ársins og nam tekjuvöxtur á tímabilinu 5,3%. EBITDA félagsins á tímabilinu nam 527 milljónum króna og jókst um 45% frá sama tímabili í fyrra. EBITDA hlutfall félagsins á fyrri hluta ársins var 8,7% og hækkaði úr 6,3% í fyrra. Hagnaður félagsins ríflega þrefaldaðist milli ára og nam 173 milljónum króna.

Lesa

10. 

ágúst  

2017

Ægifagur og umhverfisvænn

Fjölgað hefur í farartækjaflota Advania en nú býðst starfsfólki að nota rafknúin reiðhjól til að ferðast milli staða á vinnutíma. Ægir Már Þórisson, forstjóri Advania, er í hópi þeirra sem hafa hjólað til fundar með viðskiptavinum og þannig tekið þátt í að minnka kolefnisspor fyrirtækisins.

Lesa

13. 

júlí  

2017

Sex starfsmenn Advania hurfu

Frábær árangur náðist í sex vikna lífstílskeppni meðal starfsfólks Advania, þar sem markmiðið var að stuðla að vellíðan starfsfólks og hvetja til hreyfingar. 134 starfsmenn skráðu sig til leiks og skipuðu sér í 24 lið sem kepptust við að ná sem mestum árangri. Árangurinn var mældur vikulega og eftir ákveðnu fyrirkomulagi féllu þátttakendur smám saman úr keppni, þar til liðin voru leyst upp á lokametrunum og þeir sem eftir stóðu kepptu um sigurlaunin.

Lesa

12. 

júlí  

2017

Advania Mobilepay smíðar lausn fyrir Scandlines HH Ferries Group

Scandlines HH Ferries Group, sem árlega flytur milljónir farþega yfir Eyrarsundið, hefur samið við Advania MobilePay um smíði og rekstur á alhliða farsímalausn fyrir viðskiptavini sem ferðast með ferjum félagsins milli Helsingjaeyrar í Danmörku og Helsingjaborgar í Svíþjóð

Lesa

5. 

júlí  

2017

Advania fær gullmerki eftir jafnlaunaúttekt

Advania hlaut í dag gullmerki jafnlaunaúttektar PwC. Jafnlaunaúttekt PwC staðfestir að munur á launum karla og kvenna hjá Advania er minni en 3,5% og í tilfelli Advania var hann langt undir því viðmiði.

Lesa

29. 

júní  

2017

Advania opinberar dagskrá Haustráðstefnu Advania 2017

Gögn sem áhrifavaldar, staða sýndargjaldmiðla og tæknileg menntakerfi. Allt þetta og meira á Haustráðstefnunni, elstu tækniráðstefnu í Evrópu.

Lesa

15. 

júní  

2017

Íris nýr fræðslustjóri Advania

Íris Sigtryggsdóttir hefur verið ráðin fræðslustjóri Advania á Íslandi.

Lesa

14. 

júní  

2017

Eimskip semur við Advania um rekstur tölvu- og upplýsingakerfa

Advania mun hér eftir bera ábyrgð á rekstri á miðlægu umhverfi Eimskips, útstöðvum starfsfólks fyrirtæksisins og netkerfum þess.

Lesa

6. 

júní  

2017

Sparnaður ríkisins gæti numið 100 milljónum króna á ári

Advania varð hlutskarpast í rammasamningsútboði Ríkiskaupa sem fram fór í maí síðastliðnum og verður forgangsbirgi Ríkiskaupa á sviði notendabúnaðar.

Lesa

31. 

maí  

2017

Kauptilboð Advania samþykkt – velta félagsins eykst um 50%

Advania hefur tryggt sér 94,2% hlutafjár í sænska upplýsingatæknifyrirtækinu Caperio og mun umfang reksturs Advania aukast verulega á næstunni.

Lesa

27. 

apríl  

2017

Advania kaupir sænska upplýsingatæknifyrirtækið Caperio

Advania hefur gert kauptilboð í allt hlutafé sænska upplýsingatæknifyrirtækisins Caperio og munu kaupin styrkja Advania í sessi sem eitt af leiðandi fyrirtækjum í upplýsingatækni á Norðurlöndum

Lesa

12. 

apríl  

2017

Afgreiðslutími um páskana

Nú eru páskarnir framundan og því rétt að benda á afgreiðslutíma verslana og verkstæðis Advania.

Lesa

10. 

apríl  

2017

Einar Þórarinsson leiðir uppbyggingu þjónustuupplifunar hjá Advania

Einar Þórarinsson hefur verið ráðinn forstöðumaður þjónustuupplifunar hjá Advania og mun leiða hóp sem hefur það meginverkefni að skilgreina og ýta í framkvæmd aðgerðum sem stuðla að enn betri upplifun viðskiptavina

Lesa

10. 

apríl  

2017

HS Orka velur hýsingar- og rekstrarþjónustu Advania

Advania mun bera ábyrgð á rekstri og framþróun miðlægra kerfa HS Orku, tryggja hýsingu þeirra í fullkomnu gagnaveri og sjá fyrirtækinu fyrir allri rekstrartengdri þjónustu.

Lesa

29. 

mars  

2017

Mjög gott ár að baki hjá Advania Norden

Heildartekjur Advania Norden á árinu 2016 námu 23.141 m.kr. og jukust um 3% milli ára. Rekstrarhagnaður samstæðunnar fyrir fjármagnsliði, skatta og afskriftir (EBITDA) nam 2.369 m.kr. og jókst um 15% frá fyrra ári. Hagnaður af reglulegri starfsemi nam 523 m.kr.

Lesa

22. 

mars  

2017

Besta rekstrarár í sögu Advania á Íslandi

Árið 2016 var besta rekstrarár Advania á Íslandi frá upphafi. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) árið 2016 jókst um 63% á milli ára og nam 1.002 milljónum króna (m.kr.) samanborið við 616 m.kr. á árinu áður. Heildartekjur jukust um 7% á milli ára, voru 11.455 m.kr. samanborið við 10.746 m.kr. árið á undan. Sjóðstreymi félagsins var mjög gott á árinu. Aukin eftirspurn og hærra hlutfall tekna af þjónustu

Lesa

17. 

mars  

2017

Nýir almennir viðskiptaskilmálar Advania

Advania hefur uppfært almenna viðskiptaskilmála fyrirtækisins og munu nýir skilmálar taka gildi þann 17. apríl 2017.

Lesa

14. 

mars  

2017

RVX framleiðir ótrúlegar tæknibrellur í gagnaverum á Íslandi

Sýndarveruleikastúdíóið RVX hefur gert samning við Advania um hýsingu í gagnaverum Advania á Íslandi, á ofurtölvubúnaði (HPC) félagsins. Lausnirnar notar RVX við framleiðslu á tækni- og myndbrellum fyrir kvikmyndir, sjónvarpsþætti, leiki og sýndarveruleika. RVX hefur unnið slík verkefni fyrir fjölda þekktra stórmynda á borð við Everest, Gravity, Tinker Tailor Soldier Spy, 2 Guns, Contraband og Australia en fyrirtækið vann einnig að sýndarveruleikaupplifuninni Everest VR.

Lesa

13. 

mars  

2017

RARIK og Orkusalan innleiða nýtt orkureikningakerfi

RARIK og Advania hafa samið um kaup og innleiðingu nýju orkureikningakerfi fyrir RARIK og dótturfélag þess, Orkusöluna.

Lesa

2. 

febrúar  

2017

Nýr vefur Þjóðskrár Íslands

Vefurinn var unnin í mjög góðu og öflugu samstarfi við Þjóðskrá Íslands og var viðmótshönnun, grafísk hönnun og forritun í höndum Advania.

Lesa

1. 

febrúar  

2017

Landsbankinn vinnur til verðlauna með samstarfsverkefni við Advania

Landsbankinn hefur alla tíð lagt mikið upp úr vefmálum og hefur átt í góðu samstarfi við Advania í þeim efnum.

Lesa

12. 

janúar  

2017

Öruggari rekstur á netkerfi Reykjavíkurborgar

Að undangengnu ítarlegu valferli hefur Reykjavíkurborg gert samning við Advania um rekstur og þróun netkerfa borgarinnar.

Lesa

4. 

janúar  

2017

Einstök námstefna um skólalausnir Google 14.-15. janúar

EdTechTeam, Advania, Verzlunarskóli Íslands og Google for Education standa fyrir einstakri ráðstefnu um skólalausnir

Lesa

3. 

janúar  

2017

WOW air semur við Advania um hýsingu

WOW air og Advania hafa gert samning um hýsingu og rekstur á hluta tölvukerfis WOW air í gagnaveri Advania á Íslandi. Stjórnendur WOW air völdu VMware vCloud, lausn sem er hönnuð til að auka öryggi og sveigjanleika, lækka kostnað og tryggja fyrirtækjum skalanleika þegar kemur að rekstri tölvukerfa. Meðal helstu kosta umhverfisins eru að viðskiptavinir geta afgreitt sig sjálfir, sett upp sýndarnetþjóna og aukið við eða dregið úr vinnslugetu þeirra án þess að þurfa að leita til sérfræðinga Advani

Lesa

21. 

desember 

2016

Kvika semur við Advania

Kvika banki hf. hefur endurnýjað samstarfssamning við Advania um heildarþjónustu við rekstur og hýsingu tölvukerfa Kviku. Samningurinn er einstakur að því leyti að hann felur í sér viðamikla útvistun á sviði upplýsingatækni.

Lesa

16. 

desember 

2016

VIRK gerir viðamikinn samning við Advania

VIRK Starfsendurhæfingarsjóður hefur samið við Advania um smíði á hugbúnaði sem kemur til með að efla enn frekar þjónustu stofnunarinnar við viðskiptavini og styðja við starfsemi hennar.

Lesa

7. 

desember 

2016

Advania viðurkenndur söluaðili á Chromebook

Viðskiptavinir geta nú keypt Chromebook fartölvur í verslunum Advania

Lesa

1. 

desember 

2016

Landsvirkjun og Advania gera rafmagnssamning

Landsvirkjun og Advania hafa undirritað samning um afhendingu á rafmagni til gagnavers Advania á Fitjum

Lesa

11. 

nóvember  

2016

300 manns á Oracle notendaráðstefnu Advania

Lög um opinber fjármál og áhrif þeirra voru nokkuð til umfjöllunar á ráðstefnunni. Glærur fyrirlesara og myndirnar komnar á vefinn.

Lesa

11. 

nóvember  

2016

Vefverslanir koma ekki í stað sölumanna

Algengur misskilningur er að vefverslanir stuðli að fækkun stöðugilda, og þá einkum sölumanna, en raunin er sú að vefverslanir breyta hlutverki sölumanna og gera þeim kleift að verja meiri tíma í að veita þjónustu.

Lesa

1. 

nóvember  

2016

Lyf og heilsa gerir alrekstrarsamning við Advania

Lyf og heilsa hefur gert samning við Advania sem felur í sér innleiðingu á nýjum viðskipta- og afgreiðslukerfum, altæka rekstarþjónustu og hýsingu gagna í gagnaverum Advania á Íslandi

Lesa

21. 

október  

2016

Morgunverðarfundur: Íslenskur smásölumarkaður á leið inn í stóran storm

Búast má við miklum breytingum á samkeppnisumhverfi smásölufyrirtækja á Íslandi í náinni framtíð. Þetta er mat sérfræðinga sem héldu fyrirlestra á morgunverðarfundi Advania sem fram fór í morgun

Lesa

3. 

október  

2016

Advania hefur sölu á lausn fyrir innri vefi

Advania er nú endursöluaðili Valo Intranet, lausn fyrir Office 365 og SharePoint sem nýtir nýjustu tækni til að tryggja að innri vefur fyrirtækisins þíns líti vel út á öllum tækjum.

Lesa

30. 

september  

2016

Advania verðlaunað fyrir framúrskarandi árangur

Microsoft Ísland hefur veitt Advania viðurkenninguna samstarfsaðili ársins á sviði Microsoft Business Solutions (MBS)

Lesa

23. 

september  

2016

Tæpur helmingur starfsmanna Advania notar vistvænni samgöngumáta

Advania hlaut samgönguviðurkenningu Reykjavíkurborgar við athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur 20. september. Starfsfólki sem nýtir sér vistvænni samgönguleiðir hefur fjölgað úr 35% frá því í fyrra í 45% í ár hjá Advania.

Lesa

16. 

ágúst  

2016

Advania innleiðir bankabúnað í nýjum útibúum Arion banka á Keflavíkurflugvelli

Advania hefur lokið viðamikilli innleiðingu bankalausna í útibúum Arion banka á Keflavíkurflugvelli en bankinn tók nýverið við rekstri bankaþjónustu í flugstöðinni.

Lesa

21. 

júlí  

2016

Stjórn Advania endurkjörin

Á aðalfundi Advania var stjórn félagsins endurkjörin. Í stjórninni sitja Thomas Ivarson, Bengt Engström og Birgitta Stymne Göransson

Lesa

21. 

júlí  

2016

Advania ræður yfir 90 nýja starfsmenn

Advania hefur ráðið til sín yfir 90 nýja starfsmenn það sem af er ári. Flestir sem ráðnir hafa verið á árinu eru tölvunarfræðingar, verkfræðingar eða forritarar sem vinna við hugbúnaðarþróun.

Lesa

1. 

júlí  

2016

Skref inn í nýjan heim

Advania heldur hina árlegu Haustráðstefnu í 22. sinn þann 9. september í Hörpu

Lesa

29. 

júní  

2016

Advania styrkir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Advania og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna (SKB) hafa skrifað undir styrktarsamning þess efnis að Advania styðji við starfsemi SKB og skjólstæðinga þess.

Lesa

28. 

júní  

2016

Afgreiðslukerfi Advania taka nú við snjallsímagreiðslum

Advania hefur innleitt viðbót við afgreiðslukerfi fyrirtækisins sem gerir fólki kleift að greiða fyrir vörur og þjónustur með snjallsímum sínum.

Lesa

31. 

maí  

2016

LS Retail velur Advania sem Platinum Partner 2016

Advania hlaut nýverið Platinum Partner 2016 viðurkenningu frá LS Retail

Lesa

25. 

maí  

2016

Advania og Íslandsbanki í samstarf um rafrænar undirritanir

Íslandsbanki hefur samið við Advania um innleiðingu á Signet, lausn sem gerir fyrirtækjum og einstaklingum kleift að undirrita skjöl á rafrænan máta

Lesa

10. 

maí  

2016

Birgir Jónsson leiðir stærsta mannauðslausnahóp landsins

Birgir Jónsson hefur verið ráðinn forstöðumaður mannauðslausnasviðs Advania.

Lesa

28. 

apríl  

2016

Advania og Landsbjörg í samstarf

Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur samið við Advania um að taka við hýsingu og rekstri á öllum tölvukerfum Landsbjargar.

Lesa

30. 

mars  

2016

Advania hlýtur viðurkenningu fyrir hýsingarsamstarf

Advania hlaut á dögunum viðurkenningu sem besti samstarfsaðili Veeam, fyrirtækis sem starfar á sviði hýsingarlausna.

Lesa

10. 

mars  

2016

Sigurður Sæberg ráðinn til Advania

Advania hefur ráðið Sigurð Sæberg Þorsteinsson til að leiða vörustýringu á rekstrarlausnasviði fyrirtækisins.

Lesa

4. 

febrúar  

2016

Samstarf um markvissara og verðmætara nám

Advania og NTV skólinn hafa ákveðið að fara í samstarf um nám í kerfisstjórnun og forritun við skólann

Lesa

3. 

febrúar  

2016

Áhersla á forritunarkennslu fyrir stelpur

Advania og SKEMA undirrita samstarfssamning til þriggja ára

Lesa

29. 

janúar  

2016

Endurnýjun og uppfærsla á netkerfum Advania

Tilkynning til viðskiptavina vegna netbreytinga

Lesa

29. 

janúar  

2016

Til hamingju með afmælið og nýja vefinn KKÍ

Körfuknattleikssamband Íslands fagnar í dag 55 ára afmæli sambandsins og hefur af því tilefni opnað nýjan vef á slóðinni www.kki.is.

Lesa

8. 

janúar  

2016

Stærsta ár Advania hvað varðar fræðslu á sviði upplýsingatækni

Á nýliðnu ári nutu þúsundir Íslendinga fræðslu á sviði upplýsingatækni á viðburðum og í gegnum vefinn hjá Advania.

Lesa

25. 

nóvember  

2015

DELL bregst við ábendingum um mögulega öryggisógn

Uppfærð tilkynning 26. nóvember 2015

Lesa

5. 

nóvember  

2015

Bjarni Birgisson til Advania Norden

Bjarni tekur við stöðu framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar

Lesa

28. 

október  

2015

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Advania á Tölvumiðlun

Samkeppniseftirlitið hefur gefið grænt ljós á kaup Advania á Tölvumiðlun.

Lesa