Fréttir

21. 

júlí  

2016

Advania ræður yfir 90 nýja starfsmenn

Advania hefur ráðið til sín yfir 90 nýja starfsmenn það sem af er ári. Flestir sem ráðnir hafa verið á árinu eru tölvunarfræðingar, verkfræðingar eða forritarar sem vinna við hugbúnaðarþróun.

Lesa

1. 

júlí  

2016

Skref inn í nýjan heim

Advania heldur hina árlegu Haustráðstefnu í 22. sinn þann 9. september í Hörpu

Lesa

29. 

júní  

2016

Advania styrkir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Advania og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna (SKB) hafa skrifað undir styrktarsamning þess efnis að Advania styðji við starfsemi SKB og skjólstæðinga þess.

Lesa

28. 

júní  

2016

Afgreiðslukerfi Advania taka nú við snjallsímagreiðslum

Advania hefur innleitt viðbót við afgreiðslukerfi fyrirtækisins sem gerir fólki kleift að greiða fyrir vörur og þjónustur með snjallsímum sínum.

Lesa

31. 

maí  

2016

LS Retail velur Advania sem Platinum Partner 2016

Advania hlaut nýverið Platinum Partner 2016 viðurkenningu frá LS Retail

Lesa

25. 

maí  

2016

Advania og Íslandsbanki í samstarf um rafrænar undirritanir

Íslandsbanki hefur samið við Advania um innleiðingu á Signet, lausn sem gerir fyrirtækjum og einstaklingum kleift að undirrita skjöl á rafrænan máta

Lesa

10. 

maí  

2016

Birgir Jónsson leiðir stærsta mannauðslausnahóp landsins

Birgir Jónsson hefur verið ráðinn forstöðumaður mannauðslausnasviðs Advania.

Lesa

28. 

apríl  

2016

Advania og Landsbjörg í samstarf

Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur samið við Advania um að taka við hýsingu og rekstri á öllum tölvukerfum Landsbjargar.

Lesa

30. 

mars  

2016

Advania hlýtur viðurkenningu fyrir hýsingarsamstarf

Advania hlaut á dögunum viðurkenningu sem besti samstarfsaðili Veeam, fyrirtækis sem starfar á sviði hýsingarlausna.

Lesa

10. 

mars  

2016

Sigurður Sæberg ráðinn til Advania

Advania hefur ráðið Sigurð Sæberg Þorsteinsson til að leiða vörustýringu á rekstrarlausnasviði fyrirtækisins.

Lesa

4. 

febrúar  

2016

Samstarf um markvissara og verðmætara nám

Advania og NTV skólinn hafa ákveðið að fara í samstarf um nám í kerfisstjórnun og forritun við skólann

Lesa

3. 

febrúar  

2016

Áhersla á forritunarkennslu fyrir stelpur

Advania og SKEMA undirrita samstarfssamning til þriggja ára

Lesa

29. 

janúar  

2016

Endurnýjun og uppfærsla á netkerfum Advania

Tilkynning til viðskiptavina vegna netbreytinga

Lesa

29. 

janúar  

2016

Til hamingju með afmælið og nýja vefinn KKÍ

Körfuknattleikssamband Íslands fagnar í dag 55 ára afmæli sambandsins og hefur af því tilefni opnað nýjan vef á slóðinni www.kki.is.

Lesa

8. 

janúar  

2016

Stærsta ár Advania hvað varðar fræðslu á sviði upplýsingatækni

Á nýliðnu ári nutu þúsundir Íslendinga fræðslu á sviði upplýsingatækni á viðburðum og í gegnum vefinn hjá Advania.

Lesa

25. 

nóvember  

2015

DELL bregst við ábendingum um mögulega öryggisógn

Uppfærð tilkynning 26. nóvember 2015

Lesa

5. 

nóvember  

2015

Bjarni Birgisson til Advania Norden

Bjarni tekur við stöðu framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar

Lesa

28. 

október  

2015

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Advania á Tölvumiðlun

Samkeppniseftirlitið hefur gefið grænt ljós á kaup Advania á Tölvumiðlun.

Lesa

2. 

október  

2015

Nýr forstjóri Advania á Íslandi

Ægir Már Þórisson hefur tekið við starfi forstjóra Advania á Íslandi.

Lesa

3. 

september  

2015

Uppselt á Haustráðstefnuna 3ja árið í röð!

Enn og aftur er uppselt á Haustráðstefnu Advania sem fram fer á morgun, föstudag.

Lesa

27. 

ágúst  

2015

Tæknileiðtogar vísa leið til framtíðar á Haustráðstefnu Advania

Haustráðstefna Advania er í Hörpu í 21. sinn þann 4. september. Glæsileg dagskrá og tækniupplifun fyrir hádegi í Eldborg. Eftir hádegi má velja úr 19 fyrirlestrum á 3 fyrirlestralínum

Lesa

25. 

ágúst  

2015

Ísland leiðir þjónustubyltingu á heimsvísu

Íslendingar hafa sett enn eitt höfðatölumetið.

Lesa

21. 

ágúst  

2015

Advania kaupir Tölvumiðlun

Með fyrirvara um samþykki frá Samkeppniseftirlitinu

Lesa

5. 

ágúst  

2015

Lærðu á nýtt og betra TOK

Glæsileg námskeiðsdagskrá fyrir haust/vetur hefur nú litið dagsins ljós. Skráning hafin.

Lesa

15. 

júlí  

2015

Advania fær gæðavottun

Advania er nú vottað í stjórnun upplýsingaöryggis

Lesa

14. 

júlí  

2015

Vefir Hæstaréttar Íslands og Dómstólaráðs til Advania

Markmiðið er að stórbæta þjónustu við notendur.

Lesa

10. 

júlí  

2015

Öflug afgreiðslukerfi Advania bæta þjónustuna

Advania innleiddi ný kerfi í Grandaúibú Íslandsbanka

Lesa

10. 

júlí  

2015

ÍSÍ þakkar stuðninginn

Advania hefur stutt ÍSÍ í ýmsum verkefnum og nú síðast á Smáþjóðaleikunum

Lesa

3. 

júlí  

2015

Prjónað inn í framtíðina

Handprjónasamband Íslands uppfærir fjárhags- og afgreiðslukerfi sín.

Lesa

1. 

júlí  

2015

Reykjavíkurborg prófar frístundarkerfi Advania

Kerfið býður upp á mikla hagræðingu fyrir starfsfólk borgarinnar.

Lesa

29. 

júní  

2015

Ný stjórn og ársreikningur félagsins

Á síðasta aðalfundi var kjörin ný þriggja manna stjórn.

Lesa

25. 

júní  

2015

Frækinn árangur í WOW Cyclothon

Strákarnir okkar eru komnir í mark og urðu í 17. sæti í B flokki í WOW Cyclothon

Lesa

22. 

júní  

2015

Sjálfkeyrandi bílar og lending á halastjörnu!

Ráðstefnan er með nýju sniði í ár; Fyrir hádegi er boðið upp á glæsilega dagskrá í Eldborgarsal og eftir hádegi eru þrjár fróðlegar fyrirlestralínur.

Lesa

15. 

júní  

2015

Advania innleiðir lausn fyrir þjónustuver hjá Icelandair

Icelandair hefur samið við Advania um kaup og innleiðingu á hugbúnaðarlausn fyrir þjónustuver fyrirtækisins.

Lesa

12. 

júní  

2015

Fríhöfnin velur Advania

Fríhöfnin hefur endurnýjað afgreiðslubúnað og biðraðakerfi.

Lesa

12. 

júní  

2015

Nýr fjármálastjóri Advania á Íslandi

Eva Sóley Guðbjörnsdóttir nýr fjármálastjóri Advania á Íslandi.

Lesa

10. 

júní  

2015

Advania kaupir Knowledge Factory – leiðandi fyrirtæki á sviði upplýsingatækniumhverfa

Knowledge Factory er ráðgjafafyrirtæki á sviði upplýsingatækni með megin áherslu á högun upplýsingatækniumhverfa og tilfærslu úr hefðbundnu rekstrarumhverfi í skýjaumhverfi

Lesa

9. 

júní  

2015

Advania samstarfsaðili ársins hjá Microsoft

Microsoft hefur valið Advania sem samstarfsaðila ársins, Partner of the Year, fyrir árið 2015.

Lesa

4. 

júní  

2015

Advania styður Kraft

Advania gefur Krafti tölvu til afnota.

Lesa

29. 

maí  

2015

Advania sér um upplýsingatæknina á Smáþjóðaleikunum

Advania er einn af aðalstyrktaraðilum Smáþjóðaleikanna.

Lesa

4. 

maí  

2015

Öruggar rafrænar undirritanir orðnar að veruleika

Advania hefur sett á markað nýja lausn á vefnum sem kallast Signet en hún gerir einstaklingum og fyrirtækjum mögulegt að undirrita skjöl rafrænt hvar og hvenær sem er.

Lesa

22. 

apríl  

2015

AdvInvest kaupir hlut Framtakssjóðsins í Advania

Öðrum hluthöfum verður boðið að selja sinn hlut á sömu kjörum

Lesa

14. 

apríl  

2015

Morgunverðarfundur næsta föstudag

Hvernig nýtum við tæknina til betra lífs?

Lesa

30. 

mars  

2015

Advania aðstoðar við rauntímaeftirlit með jörðinni

Hver gervihnöttur er aðeins um meter að lengd, tíu cm að breiddd og vegur um fjögur kíló.

Lesa

25. 

febrúar  

2015

40 nýir þekkingarstarfsmenn ráðnir til Advania

Frá áramótum hafa ríflega 40 starfsmenn verið ráðnir til Advania en í upphafi árs auglýsti fyrirtækið eftir fjölda starfsmanna.

Lesa

18. 

febrúar  

2015

Allt snýst um "lækið"

Upptökur frá öllum fyrirlesurum og viðtöl

Lesa

9. 

febrúar  

2015

Þriggja stiga samstarf!

Körfuknattleikssamband Íslands og Advania hafa gert með sér samstarfssamning til þriggja ára.

Lesa

9. 

febrúar  

2015

Peter Myers kennir Power BI á Íslandi

Einn af fremstu sérfræðingum heims á sviði gagnagreininga og viðskiptagreindar (Business Intelligence), Peter Myers, kennir á tveimur námskeiðum hjá Advania í marsmánuði.

Lesa

21. 

janúar  

2015

Advania í úrvalsdeild Microsoft

Advania á Íslandi er eitt 20 fyrirtækja í heiminum sem Microsoft sérvaldi til þátttöku í uppbyggingu á skýjalausnum (Cloud Solutions Provider program og Cloud OS Network).

Lesa

4. 

janúar  

2015

Advania ræður hátt í þriðja tug nýrra starfsmanna

Árið byrjar með látum og auglýsir eftir hátt í þrjátíu nýjum starfsmönnum.

Lesa

23. 

desember 

2014

Chipoloskífur seljast eins og heitar lummur

Núna er hægt að hringja í lyklana sína!

Lesa

22. 

desember 

2014

Advania partner of the Year hjá Xerox

Aðeins eru þrjú ár síðan samstarf þessara fyrirtækja hófst.

Lesa

10. 

desember 

2014

Advania tekur þátt í Slow Food deginum

Dásamleg jarðepla og rófusúpa með beikoni

Lesa

8. 

desember 

2014

Jólalegur morgunverðarfundur á föstudaginn

Allt sem þú vildir vita um jólin en þorðir ekki að spyrja.

Lesa

2. 

desember 

2014

Advania einn aðalstyrktaraðili Smáþjóðaleikanna 2015

Hálft ár í Smáþjóðaleikana. Keppt verður í tíu íþróttagreinum.

Lesa

28. 

nóvember  

2014

Yfir 300 Oracle unnendur komu saman

Yfir 300 Oracle notendur komu saman síðastliðinn föstudag á Oracle notendaráðstefnu Advania sem haldinn var á Hilton Nordica hóteli.

Lesa

27. 

nóvember  

2014

Heimili upplýsingatækninnar opnað á Akureyri

Föstudaginn 21. nóvember opnuðum við glæsilega verslun að Tryggvabraut 10 á Akureyri.

Lesa

14. 

október  

2014

Nýr fjármálastjóri hjá Advania

Stefán E. Sigurðsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Advania. Stefán starfaði áður sem Senior Director of Finance hjá CCP en þar hóf hann störf árið 2010. Hjá CCP leiddi Stefán fjármáladeildir fyrirtækisins á heimsvísu og hafði yfirumsjón með samstæðuuppgjöri félagsins, sjóðstýringu, fjárfestatengslum og samskiptum við skatta-og eftirlitsstofnanir í þeim löndum sem félagið er með starfsemi.

Lesa

8. 

september  

2014

Sálfræði notuð við tölvuglæpi

Tölvuglæpamönnum vex ásmegin og íslensk fyrirtæki og einstaklingar verða reglulega fyrir tölvuárásum. En að hvaða marki er Ísland varið gegn slíkum árásum?

Lesa

29. 

ágúst  

2014

Nýir eigendur og stjórn hjá Advania

Hluthafafundur Advania fór fram í dag þar sem kjörin var ný stjórn og nýir eigendur, AdvInvest eignuðust 57% í fyrirtækinu.

Lesa