Fréttir

7. 

janúar  

2012

Skúli Mogensen í hluthafahóp Advania

Fjárfestingafélagið Títan, sem er í eigu Skúla Mogensen, hefur bæst í hóp stærstu hluthafa Skýrr með liðlega 5% hlut. Samhliða þessu er fyrirhugað að Skúli setjist í stjórn Skýrr á næsta aðalfundi félagsins.

Lesa

3. 

janúar  

2012

Áramótatilboð framlengd til 6. janúar

Áramótatilboð EJS - hluta af Skýrr - hafa hlotið frábærar viðtökur

Lesa

30. 

desember 

2011

Opið í verslunum okkar á Gamlársdag

Opnunartími verslana EJS er frá kl. 9-12

Lesa

20. 

desember 

2011

Prófaðu skrifstofuna í skýinu

Advania býður í samstarfi við Microsoft fría prufuáskrift að Office 365

Lesa

20. 

desember 

2011

Flugfélagið Primera Air semur við Skýrr

Primera Air hefur samið við Skýrr um heildarlausn í hýsingu og rekstri.

Lesa

16. 

desember 

2011

Skýrr er að leita að starfsfólki

Sex spennandi störf hjá Skýrr stærsta og skemmtilegasta UT-fyrirtæki landsins

Lesa

6. 

desember 

2011

Myllusetur semur við Skýrr

Útgáfufélagið Myllusetur hefur samið við Skýrr um heildarlausn í útvistun upplýsingatækni.

Lesa

18. 

nóvember  

2011

Skýrr kaupir Thor Data Center

Skýrr hefur keypt 100% hlutafjár í gagnaverinu Thor Data Center, sem starfrækt er í Hafnarfirði.

Lesa

10. 

nóvember  

2011

Gott 9 mánaða uppgjör hjá Skýrr

10% tekjuvöxtur milli ára og 9% EBITDA-vöxtur

Lesa

7. 

nóvember  

2011

Fjórir stjórar og einn sérfræðingur

Fimm spennandi störf í boði hjá Skýrr

Lesa

25. 

október  

2011

Norðurál semur við Skýrr um þróun á nýju framleiðslukerfi

Skýrr mun afhenda kerfið til Norðuráls haustið 2012.

Lesa

13. 

október  

2011

Nýir stjórnendur hjá Skýrr

Lilja Brynja fjármálastjóri samstæðureikningsskila og Garðar Már forstöðumaður Skýrr á Akureyri

Lesa

12. 

október  

2011

CAOZ gerði Hetjur Valhallar í 3D með Dell-búnaði

Frumsýning á Þór 14. október um land allt.

Lesa

7. 

október  

2011

Sjö spennandi störf

Skýrr er að leita að starfsfólki – það er brjálað að gera!

Lesa

23. 

september  

2011

Verðbréfafyrirtækið Virðing semur við Skýrr

Virðing hefur samið við Skýrr um heildarlausn í hýsingu, rekstri og útvistun upplýsingatækni

Lesa

16. 

september  

2011

Góður vöxtur Skýrr fyrstu 6 mánuði ársins

10% tekjuvöxtur milli ára og 9,2% vöxtur á EBITDA

Lesa

6. 

júlí  

2011

Haustráðstefna Skýrr 2011, föstudaginn 9. september

Haustráðstefna Skýrr á Hilton, tæplega 70 fyrirlestrar í boði á sex mismunandi fyrirlestralínum

Lesa

28. 

júní  

2011

Arion banki innleiðir nýtt skjalakerfi frá Skýrr

Arion banki innleiðir EMC Documentum-skjalakerfi og gagnageymslu frá EMC

Lesa

24. 

júní  

2011

Meniga semur við Skýrr

Meniga hefur samið við Skýrr um heildarlausn í hýsingu og rekstri

Lesa

22. 

júní  

2011

SAP velur Skýrr samstarfsaðila ársins

SAP hefur valið Skýrr samstarfsaðila ársins í BusinessObjects-viðskiptagreindarlausnum

Lesa

15. 

júní  

2011

Afkoma Skýrr 2010

Uppsveifla milli ára, jákvæður árangur í rekstri og gott útlit - nú í þrívídd

Lesa

7. 

júní  

2011

Sumaropnun Verslana EJS

Breyttur opnunartími í sumar

Lesa

6. 

júní  

2011

Tilkynning til viðskiptavina: Breyting á tollalögum

Tollstjóraembættið hefur sent frá sér tilkynningu um breytingar á tollalögum.

Lesa

31. 

maí  

2011

Nýr mannauðsstjóri Skýrr

Ægir Már Þórisson hefur verið ráðinn forstöðumaður mannauðssviðs Skýrr

Lesa

20. 

maí  

2011

Liechtenstein semur við Skýrr

Hluti af markvissri útrás Skýrr, sem hefur 1.100 starfsmenn í fjórum löndum

Lesa

16. 

maí  

2011

ÓPUSallt 2011: Útgáfupartý ársins!

Föstudaginn 20. maí heldur Skýrr partý fyrir viðskiptavini í tilefni af útgáfu ÓPUSallt 2011

Lesa

9. 

maí  

2011

Gogogic semur um afritun gagna

Tölvuleikjafyrirtækið Gogogic hefur samið um gagnastýringarlausn á sviði afritunar og hýsingar.

Lesa

6. 

maí  

2011

Vorráðstefna Skýrr á Akureyri

Hin árlega VORRÁÐSTEFNA SKÝRR var haldin á Akureyri föstudaginn 6. maí 2011

Lesa

19. 

apríl  

2011

Lögmannastofur semja við Skýrr um hýsingu og rekstur

Fjórar lögmannsstofur hafa samið um heildarlausn í hýsingu, rekstri og útvistun upplýsingatækni.

Lesa

11. 

febrúar  

2011

RARIK og Orkusalan semja um skeytamiðlun og rafræna reikninga

RARIK og Orkusalan hafa undirritað samning um innleiðingu á skeytamiðlun fyrir rafræna reikninga.

Lesa

31. 

janúar  

2011

Samtök atvinnulífsins innleiða IP-símalausn frá Skýrr

Símalausnin byggir á IP-tækni er sameinar síma- og tölvuumhverfi fyrirtækja og stofnana.

Lesa

27. 

janúar  

2011

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn innleiðir IP-símalausn

Landsbókasafn Íslands hefur undirritað samning um innleiðingu á símalausn.

Lesa

10. 

janúar  

2011

NÖRD ÁRSINS: Hjálmar Snær Gíslason

Skýrr hélt nýársgleði fyrir samstarfsaðila og viðskiptavini og krýndi nörd ársins

Lesa

4. 

janúar  

2011

Reykjavíkurborg semur við Skýrr um skeytamiðlun fyrir rafræn viðskipti

Reykjavíkurborg hefur undirritað samning um innleiðingu á skeytamiðlun fyrir rafræna reikninga.

Lesa

13. 

desember 

2010

Morgunverðarfundur: Útvistun upplýsingatækni – einkum rekstrarþjónustu

Skýrr býður atvinnulífinu til morgunverðarfundar föstudaginn 17. desember

Lesa

30. 

nóvember  

2010

Morgunverðarfundur: Nýjungar í Microsoft SharePoint 2010

Skýrr býður atvinnulífinu til morgunverðarfundar föstudaginn 3. desember.

Lesa

29. 

nóvember  

2010

Hvernig notar Skýrr Facebook?

Facebook á fyrirtækjamarkaði - er eitthvað vit í því?

Lesa

25. 

nóvember  

2010

Skýrr í innsta hring Microsoft

Skýrr er komið í Inner Circle-hóp samstarfsaðila Microsoft.

Lesa

16. 

nóvember  

2010

Morgunverðarfundur um Microsoft Dynamics NAV 19. nóvember

Skýrr heldur opinn morgunverðarfund um nýjungar í Microsoft Dynamics NAV föstudaginn 19. nóvember.

Lesa

10. 

nóvember  

2010

EJS – Hluti af Skýrr

EJS og rekstrarlausnir Skýrr hafa verið sameinuð undir nafni EJS, sem verður eftirleiðis rekið sem eitt af þremur tekjusviðum Skýrr. Sameiningin var tilkynnt starfsfólki í dag, miðvikudaginn 10. nóvember. Starfsfólk sameinaðs fyrirtækis Skýrr og EJS er um 470 talsins.

Lesa

19. 

október  

2010

Skýrr kynnir Targit Analysis Suite hjá Microsoft

Microsoft Íslandi býður atvinnulífinu til opinnar kynningar á viðskiptagreind eða "Business Intelligence", miðvikudaginn 20. október, kl. 9 til 12. Þar munu Óli Freyr og Ragnar Már hjá Skýrr kynna magnaða lausn frá Targit, sem nefnist Targit Analysis Suite og auðveldar yfirsýn á rekstur fyrirtækja og gerir stjórnendum kleyft að taka skjótar ákvarðanir, minnka kostnað og auka hagnað.

Lesa

29. 

september  

2010

Andy Malone hjá Skýrr: Morgunverðarfundur og námskeið

Skýrr heldur opinn morgunverðarfund um tölvuský með erkisnillingnum Andy Malone föstudaginn 8. október. Þessi spennandi fróðleiksfundur mun fjalla um tölvuský og ýmis praktísk atriði, sem tengjast notkun þeirra, innviðum, öryggi, uppitíma, vöktun, eftirliti, samningum við þjónustuaðila og útvistun upplýsingatækni. Einungis einn fyrirlesari verður á morgunverðarfundi Skýrr að þessu sinni. Þar er á ferðinni Andy Malone, sem er forstjóri ráðgjafarfyrirtækisins Quality Training í Skotlandi (http://quality-training.co.uk/blog/). Malone er þekktur fyrirlesari í upplýsingatækni og hefur undanfarin 15 ár sérhæft sig í tölvuskýjum, öryggismálum og Microsoft-umhverfinu, til dæmis Exchange og Office.

Lesa

31. 

ágúst  

2010

Haustráðstefna Skýrr 2010

Föstudaginn 10. september 2010 verður hin árlega Haustráðstefna Skýrr.

Lesa

25. 

ágúst  

2010

Morgunverðarfundur 27. ágúst: Rafrænir reikningar og Microsoft Dynamics NAV

Lesa

3. 

ágúst  

2010

Reykjavíkurborg tekur í notkun Skeytamiðlun Skýrr

Reykjavíkurborg hefur undirritað samstarfssamning við Skýrr ehf. um innleiðingu á skeytamiðlun fyrir rafræna reikninga.

Lesa

10. 

maí  

2010

Morgunverðarfundur 12. maí um hagræðingu og sparnað með rafrænum viðskiptum

Skýrr býður atvinnnulífinu til opins morgunverðarfundar um hagræðingu og sparnað með rafrænum viðskiptum.

Lesa

27. 

apríl  

2010

Morgunverðarfundur 30. apríl um veflausnir, samfélagsmiðla og markaðssetningu á netinu

Lesa

13. 

apríl  

2010

Morgunverðarfundur 15. apríl um nýja kynslóð öruggra starfsmannakorta

Skýrr býður atvinnulífinu til opins morgunverðarfundar um nýja kynslóð öruggra starfsmannakorta, fimmtudaginn 15. apríl, kl. 8-10. Á fundinum munu sérfræðingar Skýrr og alþjóðlega öryggisfyrirtækisins HID kynna hvernig byggja má upp örugg starfsmannakort með öllum aðgangi á einu korti og sýna hvaða möguleikar opnast við innleiðingu þeirra.

Lesa

8. 

apríl  

2010

Morgunverðarfundur 12. mars: Árangur og hagnaður með CRM

Skýrr býður atvinnulífinu til morgunverðarfundar um viðskiptatengsl með CRM núna á föstudaginn kemur, 12. mars.

Lesa

16. 

mars  

2010

Morgunverðarfundur um viðskiptagreind, föstudaginn 19. mars

Skýrr býður atvinnulífinu til opins morgunverðarfundar um viðskiptagreind (Business Intelligence) núna á föstudaginn kemur, 19. mars. Á fundinum munu sérfræðingar í viðskiptagreind hjá Landsbanka Íslands og N1 segja reynslusögur um notkun fyrirtækjanna á viðskiptagreind. Einnig munu sérfræðingar hjá Skýrr sýna nokkur af þeim tólum sem helst eru notuð í þessu fagi.

Lesa

28. 

janúar  

2010

SAP verðlaunar Skýrr fyrir góðan árangur

Skýrr hlaut fyrir skemmstu þjónustuverðlaun SAP fyrir samstarfsaðila fyrirtækisins á Norðurlöndunum. Verðlaunin voru veitt fyrir mesta fjölgun viðskiptavina á þessu markaðssvæði á yfirstandandi ársfjórðungi.

Lesa

4. 

janúar  

2010

Hatarðu að gata?

Skeytamiðlun Skýrr er viðbótarþjónusta fyrir öll helstu bókhaldskerfi á markaði, svo sem Microsoft Dynamics NAV og AX ásamt Oracle. Skeytamiðlun Skýrr sparar tíma, vinnu og peninga með því að móttaka, meðhöndla og senda rafræna reikninga. Þjónustan hentar öllum fyrirtækjum og stofnunum, óháð stærð þeirra.

Lesa

1. 

janúar  

2010

Skattabreytingar

Alþingi samþykkti fyrir áramót hækkanir á sköttum og taka þær gildi 1. janúar 2010. Hér er stutt samantekt

Lesa

18. 

nóvember  

2009

Sameining undir nafni Skýrr

Eskill, Kögun, Landsteinar Strengur og Skýrr hafa verið sameinuð í eitt fyrirtæki, sem mun starfa undir nafni þess síðastnefnda. Gestur G. Gestsson hefur verið ráðinn forstjóri sameinaðs fyrirtækis.

Lesa