Landsbankinn vinnur til verðlauna með samstarfsverkefni við Advania

Fréttir
01.02.2017
Landsbankinn notar m.a. LiSU vefumsjónarkerfið og hafa forritarar frá Advania unnið að mörgum verkefnum með Landsbankanum - þar á meðal Umræðunni sem hlaut SVEF verðlaunin í ár fyrir bestu efnis- og fréttaveitu.

https://umraedan.landsbankinn.is/

Frétt Landsbankans um verðlaunin.
Til baka