Nýr vefur Þjóðskrár Íslands

Fréttir
02.02.2017
Vefurinn notast við LiSA vefumsjónarkerfið og er grunnhugmynd nýs vefs að auðvelda notendum að sækja þjónustu Þjóðskrár á vefinn. Mikil áhersla var lögð að setja efni vefsins fram á auðlæsilegan hátt, og að efnistök væru skýr fyrir þá sem skima lauslega yfir vefinn og þá sem leggjast í dýpri rýni..

Ákvörðun var tekin um að koma umsóknum, vottorðum og eyðublöðum fyrir í formi vefverslunar, til þess að auðvelda notendum aðgengi að sem flestum þjónustum Þjóðskrár, en einnig til þess að notendur geti betur gert greinamun á gjaldfrjálsri þjónustu og annarri á vefnum.

Við óskum Þjóðskrá og Advania til hamingju með glæsilegan nýjan vef. - www.skra.is
Allar fréttir

16. 

júlí  

2018

Advania hlýtur þjónustuvottun frá Cisco

Advania á Íslandi hlaut nýlega vottun frá netbúnaðarbirgjanum Cisco fyrir að veita framúrskarandi sérfræðiþjónustu við lausnir frá Cisco. Vottunin nefnist Cloud and Managed Services Partner Master (CMSP) og er veitt þeim samstarfsaðilum Cisco sem uppfylla ströng skilyrði.

Lesa

11. 

júlí  

2018

Öflugri upplýsingatækni hjá Kynnisferðum

Kynnisferðir hafa falið Advania að hýsa og reka upplýsingakerfi fyrirtækisins. Mæta á þörfum viðskiptavina Kynnisferða enn betur með efldri upplýsingatækni.

Lesa

27. 

júní  

2018

Charlotte og Anna Þórdís til Advania

Tveir nýjir stjórnendaráðgjafar hafa gengið til liðs við Advania. Þær Charlotte Aström og Anna Þórdís Rafnsdóttir hafa verið ráðnar inn í ráðgjafateymið Advania Advice.

Lesa