Verkstæði og lager Advania flytur í nýtt húsnæði

Fréttir
29.09.2017

Við höfum nú flutt starfsemi verkstæðis og lagers Advania í nýtt húsnæði við Borgartún 28, 105 Reykjavík. Þessi starfsemi var áður til húsa við Grensásveg 8 en við viljum benda viðskiptavinum okkar á að heimsækja okkur í Borgartúnið þegar leita þarf þjónustu verkstæðis eða lagers.

Skrifstofur okkar og verslun í Reykjavík eru enn á sínum stað í Guðrúnartúni 10. 


Allar fréttir
Mynd með frétt

16. 

júlí  

2018

Advania hlýtur þjónustuvottun frá Cisco

Advania á Íslandi hlaut nýlega vottun frá netbúnaðarbirgjanum Cisco fyrir að veita framúrskarandi sérfræðiþjónustu við lausnir frá Cisco. Vottunin nefnist Cloud and Managed Services Partner Master (CMSP) og er veitt þeim samstarfsaðilum Cisco sem uppfylla ströng skilyrði.

Lesa

11. 

júlí  

2018

Öflugri upplýsingatækni hjá Kynnisferðum

Kynnisferðir hafa falið Advania að hýsa og reka upplýsingakerfi fyrirtækisins. Mæta á þörfum viðskiptavina Kynnisferða enn betur með efldri upplýsingatækni.

Lesa

27. 

júní  

2018

Charlotte og Anna Þórdís til Advania

Tveir nýjir stjórnendaráðgjafar hafa gengið til liðs við Advania. Þær Charlotte Aström og Anna Þórdís Rafnsdóttir hafa verið ráðnar inn í ráðgjafateymið Advania Advice.

Lesa