PMAx fer upp í skýin!

Fréttir
24.11.2017

Advania kynnir með stolti hina öflugu PMAx 365 skýjalausn fyrir fasteignafélög. Nú geta viðskiptavinir skráð eignir sínar hvar og hvenær sem er, úr PC, spjaldtölvu eða snjallsíma.

PMAx 365 lausnin byggir á Microsoft Dynamics 365. Hún gerir umsýslu með eignir auðveldari en mistök við skráningar erfiðari.

PMAx lausnin er þróuð á Íslandi en notuð af fasteignafélögum á Norðurlöndum og víðar í Evrópu. Með því að bjóða lausnina nú í skýi er hún orðin aðgengileg hvar sem er í heiminum.

Við erum í skýjunum með nýju uppfærsluna sem er tímasparandi og virðisaukandi. 


Allar fréttir
Mynd með frétt

18. 

október  

2018

Helgi Björgvinsson nýr forstöðumaður hjá Advania

Helgi Björgvinsson hefur verið ráðinn forstöðumaður yfir sölu á hugbúnaðalausnum hjá Advania.

Lesa

11. 

október  

2018

Högni Hallgrímsson til Advania

Högni Hallgrímsson hefur verið ráðinn forstöðumaður verslana- og afgreiðslulausna Advania.

Lesa

10. 

október  

2018

Advania smíðar nýja skipaskrá

Advania hefur verið falið að smíða nýja skipaskrá fyrir Samgöngustofu.

Lesa