Tölva sem þolir þúsund kindur

Fréttir
08.12.2017

Því hefur verið haldið fram að Dell Latitude Extreme Rugged fartölvan þoli nánast hvað sem er.

Guðmundur Zebitz, vörustjóri notendabúnaðar hjá Advania, ákvað að kanna hversu sterk tölvan í raun og veru er, og brá á það ráð að gera á henni frumstæðar prófanir í séríslenskum aðstæðum. Sjón er sögu ríkari, eins og Nútíminn fjallaði um í dag. Þar má sjá myndband sem Guðmundur tók í réttum þar sem um þúsund kindur tröðkuðu á tölvunni.

„Mig langaði að misbjoða tölvunni,“sagði Guðmundur um tilraunina. 


Allar fréttir
Mynd með frétt

18. 

október  

2018

Helgi Björgvinsson nýr forstöðumaður hjá Advania

Helgi Björgvinsson hefur verið ráðinn forstöðumaður yfir sölu á hugbúnaðalausnum hjá Advania.

Lesa

11. 

október  

2018

Högni Hallgrímsson til Advania

Högni Hallgrímsson hefur verið ráðinn forstöðumaður verslana- og afgreiðslulausna Advania.

Lesa

10. 

október  

2018

Advania smíðar nýja skipaskrá

Advania hefur verið falið að smíða nýja skipaskrá fyrir Samgöngustofu.

Lesa