Dynamics NAV er í dag orðið að Dynamics 365 Business Central, sem er heildstæð viðskiptalausn með þægilegu viðmóti sem hægt er að nýta bæði í skýinu og á staðnum. Umbreytingin er eins einföld og venjuleg uppfærsla.

manage-financials.png

Skilvirkara fjárhagsbókhald

Straumlínulagaðu kostnaðar- og tekjubókhaldið þitt ásamt því að einfalda og flýta fyrir uppgjöri með öflugri skýrslugerð.
supply-chain.png

Sjálfvirkni og öryggi í aðfangakeðjunni

Með innbyggðum greiningartólum er hægt að spá fyrir um birgðastöðu og áfyllingar og koma þannig í veg fyrir tapaða sölu vegna vöruskorts.
ell-smarter.png

Snjallari söluferlar og aukin þjónusta

Með samþættingu við Office 365 er auðveldara en áður fyrir sölufólk að halda utan um sölutækifæri, tilboð, pantanir og reikninga.
on-time.png

Verkefni á tíma og á áætlun

Með skilvirkri verkstýringu þar sem haldið er utan um verkþætti ásamt kostnaði og tekjum skilarðu verki á tíma og á áætlun.
optimize.png

Aukið hagræði í framleiðslu

Með því að nýta greiningar á söluspám ásamt skilvirkri birgðastýringu getur útbúið ítarlegar framleiðsluspár og innkaupapantanir.

Hafðu samband við okkur um Business Central

Við viljum endilega skoða með þér hvaða möguleika Business Central hefur upp á að bjóða fyrir þinn rekstur.

Advania er vottaður samstarfsaðili Microsoft

Advania er gullvottaður samstarfsaðili Microsoft og því traustur þjónustuaðili með Microsoft lausnir. Advania varð fyrir valinu sem samstarfsaðili ársins 2018 á Íslandi.
2018PartneroftheYear.png
Advania-Gull-jan-2018.jpg

Business Central námskeið í Advania skólanum

Advania skólinn býður upp á margvísleg námskeið og þjónustu, sem miðar að þjálfun og fræðslu fyrir notendur. Þjónusta sem þessi er ýmist veitt samkvæmt óskum viðskiptavina eða að frumkvæði Advania.

Næstu námskeið

Engir skráðir tímar fundust.

Hafðu samband við okkur varðandi Dynamics 365 Business Central

Vinsamlega fyllið inn í reitina fyrir neðan

Rusl-vörn