Matráður

Það er ekkert mál að halda utan um matar- og vöruúttektir starfsmanna með Matráði en hér er um að ræða greiðslu- og úttektarlausn sem sniðin að þörfum mötuneyta og hentar bæði stórum fyrirtækjum og smáum. 

Aukin hagkvæmni mötuneyta – aukinn ávinningur

  • Matráður er skýjalausn og er aðgengilegur hvenær sem er
  • Kerfið veitir góða yfirsýn yfir úttektir einstaklinga
  • Einföld skýrslugerð yfir úttektir starfsmanna
  • Auðvelt að setja kerfið upp og taka það í notkun
  • Enginn sértækur búnaður er nauðsynlegur
Matráður hefur haft byltingu í för með sér hjá HVest við alla umsýslu seldra matarskammta og úrvinnslu þeirra til launafulltrúa. Nú geta starfsmenn mötuneytis einbeitt sér að öðrum hlutum en því hvort að starfsmenn skrái matarkaup sín eða ekki og því má segja að sparast hafi hálft stöðugildi meðan á matartíma stendur.  
Svavar Þór Guðmundsson
Kerfisstjóri HVest


Matráður tengist auðveldlega
við VinnuStund og Bakvörð

Kostir við áskrift að Matráði

  • Hægt að skrá ótakmarkaðan vörufjölda
  • 24/7 aðgengi að kerfinu
  • Rekstraröryggi tryggt
  • Myndræn framsetning
  • Yfirsýn fyrir eldhús


Pantaðu ráðgjöf og nánari upplýsingar

Sérfræðingar okkar hjálpa þér setja saman áskriftarpakka í samræmi við þínar þarfir, en greitt er mánaðarlegt gjald fyrir notkun á Matráði sem tekur mið af fjölda starfsmanna og skráningarstöðva sem þú notar. 

Við hvetjum þig til að panta ráðgjöf hjá sölumönnum okkar og fá verðtilboð í þessa frábæru lausn sem einfaldar alla umsýslu í kringum vöru- og matarúttektir starfsfólks í þínu fyrirtæki.

Viltu nánari upplýsingar um Matráð?

Vinsamlega fyllið inn í reitina hér fyrir neðan

Rusl-vörn