Ný fyrirtæki

Það er í mörg horn að líta við stofnun nýs fyrirtækis. Við viljum vekja athygli á nokkrum grunnlausnum sem kunna að gagnast stofnendum sérstaklega vel, en það eru bókhaldslausnir okkar, tölvubúnaður og Office 365.

Við viljum vinna með þér

Hjá okkur færðu heildstæða upplýsingatækniþjónustu og lausnir sem við sníðum sérstaklega að þínum þörfum. Hér erum við til dæmis að tala um mannauðslausnir, heimasíðugerð, hýsingarþjónustu, afgreiðslulausnir, afritun, öryggisvarnir, netkerfi og vöktunarþjónustur svo fátt eitt sé nefnt.

Sérfræðingar okkar eru ávallt reiðubúnir að veita þér áreiðanlega ráðgjöf og fræðslu. Við viljum auka velgengni þína og tryggja þér samkeppnisforskot með snjallri notkun upplýsingatæknilausna.

Bókhaldslausnir fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja

Við erum með bókhaldslausnir sem tryggja þér nútímalegt vinnuumhverfi og gera samskipti skilvirkari.

Við hjálpum þér að finna lausnina sem hentar þínum rekstri best en kerfin okkar byggja á Microsoft Dynamics umhverfinu.

TOK: Einfaldur rekstur
NAV: Miðlungsstór fyrirtæki
AX: Umsvifamikill rekstur

Bókhaldslausnir

Sigrún Eir Héðinsdóttir
440 96 20
sigruneir@advania.is

Notendalausnir

Sigfús Jónasson
440 92 76
sigfusj@advania.is

Traustur tölvubúnaður sem eykur skilvirkni


Dell og Advania hafa um árabil átt gott samstarf um sölu og þjónustu á tölvubúnaði. Hjá okkur færðu borðtölvur, fartölvur, spjaldtölvur, skjái og aukabúnaðinn sem þú þarft til að hámarka afköstin.

Dell mætir öllum þínum þörfum og við viljum hjálpa þér að finna rétta búnaðinn fyrir þitt fyrirtæki.

Skrifstofan í hendi þér hvar og hvenær sem er

Office 365 er svo miklu meira en bara hefðbundni Office-pakkinn sem flestir kannast við. Hér er um að ræða heildstæða lausn sem einfaldar samskipti og verkferla á vinnustöðum af öllum stærðum og gerðum.

Office 365 tryggir þér stöðugt aðgengi að gögnunum þínum, óháð því hvaða tækni þú notar.

Viðskiptalausnir

Björn Markús Þórsson
440 9265
bjornm@advania.is

Ekki hika við að hafa samband

Vinsamlega fyllið inn í reitina hér fyrir neðan

Rusl-vörn