TOK Fjárhagur I

TOK Fjárhagur I

Farið er í helstu grunnaðgerðir í notkun fjárhagsbókhalds. Kennt verður á NAV í windows biðlara. Útgáfa: MS Dynamics NAV 2016, kennt í windows biðlara.

Dagsetning/tími:fimmtudagur 18. janúar 10:00-12:00
Staðsetning:Advania, Guðrúnartúni 10 - Stóra kennslustofan
Hámarksfjöldi þátttakenda:12
Skráningu lýkur:17:00 miðvikudagur 17. janúar
Verð:19.900.- kr. með vsk
Námskeiðslýsing:Farið er í helstu grunnaðgerðir í notkun fjárhagsbókhalds. Kennt er notkun færslubóka, jafnana, afstemminga og notkun útreikninga í færslulínum. Farið er yfir uppsetningu númeraraða og stofnun reikningslykla og þrepun þeirra. Farið er í færsluleit, afmarkanir og skýrslur. Þetta námskeið er góður grunnur í fjárhagsbókhaldi fyrir nýja notendur í kerfinu, en jafnframt góð viðbót fyrir þá sem unnið hafa við kerfið. 
Skráningarfrestur er runninn út