Office 365 kennsla

Advania býður upp á námskeið í Office 365. Allt frá hefðbundnum grunnnámskeiðum, til sérfræðinámskeiða um einstaka forrit.

Þú ræður ferðinni

Við leggjum mikið upp úr sveigjanleika í kennslunni. Viðskiptavinir stjórna uppröðun námskeiða og velja hvað hentar þeim. Office 365 kennslu er hægt að fá sem pakkanámskeið en viðskiptavinir eru ekki bundnir af neinni sérstakri röð námskeiða. 

Kennsla á allt sem viðkemur Office 365 
Námskeiðin ná yfir allt frá OneDrive, Outlook og Excel til Teams og samþættingar.

Allt fyrir byrjendur jafnt sem sérfræðinga
Mikil breidd eru á úrvali námskeiða og lítið mál að finna námskeið við allra hæfi.

Kennslan getur verið hjá þér
Með því að kenna námskeiðin hjá viðskiptavinum okkar, tekst okkur að hjálpa til við að halda niðritíma starfsmanna í lágmarki. 

Vel búin kennslustofa
Við bjóðum upp á frábæra aðstöðu fyrir allt að 12 manns í höfuðstöðvum okkar í Guðrúnartúni. 

Heyrðu í okkur varðandi Office 365 námskeið 

 
Vinsamlega fyllið inn í reitina fyrir neðan

Rusl-vörn